[00:00.000] 作词 : Ólöf Arnalds
[00:01.000] 作曲 : Ólöf Arnalds
[00:31.70]Ég hef ekki alla tíd
[00:36.42]Notid láns ad vera fundvís
[00:41.19]Verid autrúa en
[00:43.68]Stundum undirförul samt
[00:51.12]Fetad hef ég margan stíg
[00:56.36]Setid lengur en ég undi
[01:00.79]Ekki vijad stoppa
[01:04.10]Fyrr en stadnæmdist vid þig
[01:10.44]Vid þig
[01:15.24]Þegar allt kemur til alls
[01:20.10]Verdur allt annad ad engu
[01:24.49]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
[01:29.77]Má ég vera hjá þér lengur?
[02:03.22]
[02:03.52]Mætti þér vid eldhúsbord
[02:08.55]Og þú komst svo vel ad ordi
[02:13.36]Reyndi ad fara á kostum
[02:15.87]Var ekkert ad fást um þig
[02:23.47]Dreymdi sídar okkar fund
[02:27.99]Þú sast á mokka á næsta bordi
[02:33.18]Med þér svartur hundur
[02:35.72]Sem átti erindi vid mig
[02:42.03]Um þig
[02:46.68]Þegar allt kemur til alls
[02:51.50]Verdur allt annad ad engu
[02:56.22]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
[03:25.63]Viltu vera hjá mér lengur?
[03:29.02]
[03:55.45]Núna bid ég gódan gud
[04:00.31]Ad gæta þess sem up er sprottid
[04:05.19]Ad þad fái ad vaxa
[04:07.77]Þótt annad megi vaxa med
[04:15.25]Mæti í kirkju vid og vid
[04:20.06]Og med mátulegu glotti
[04:24.43]Undir tek med hinum
[04:27.78]Krýp og stend med þér og bid
[04:33.90]Um frid
[04:38.65]Þegar allt kemur til alls
[04:43.40]Verdur allt annad ad engu
[04:48.39]Þegar allt í mer mætir öllu í þer
[04:52.98]Má ég vera hjá þér lengur?